Humarpizza og hvítvín

Bjó til þessa líka gómsætu pizzu í kvöld með humri og miklum hvítlauk og olíu og osti yfir.  Je dúdda mía hvað hún var góð.      Slurp og sleeeef.

Rakst annars á þennan skemmtilega lista á bloggsíðu áðan.   Þú veist að það er árið 2006 ef:

1. Þú ferð í Party og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.
2. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár.
3. Ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er að því þeir eru ekki að blogga, ekki á MySpace og eða á MinnSirkus .
4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjarstýringunni í stað þess að ýta bara á takkann á sjónvarpinu.
6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.
7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.
8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.
9. Þú ert of upptekin/nn að taka eftir númer fimm vantar.
10. Þú virkilega skrollaðir til baka til að athuga hvort þar væri númer fimm.
11. Svo hlærðu af heimsku þinni.
12. Sendu þetta á vini þina, settu þetta á bloggið þitt eða komdu þessu á framfæri einhversstaðar EF þú féllst fyrir þessu ... Aha ekkert svona fyrst að þú féllst fyrir þessu.
Sendu þetta á vini þina, á bloggið þitt eða komdu þessu á framfæri einhversstaðar innan 2 mínútna og 14 sek eða minna og morgundagurinn þinn verður besti dagur sem þú hefur upplifað .. hingað til!

En, ef þú bíður of lengi,
mun það ekki skipta neinu því hverjum er ekki sama um svona lista ...
En vinir þínir munu missa af frábærri skemmtun.

Hér fyrir neðan er svo mynd af kvöldroðanum á föstudagskvöldið 21.júlí.   Ótrúlega fallegur himininn og hreinlega eins og sé að kvikna í honum.  Ef þið smellið á myndina og rýnt er í hana má sjá rúllurnar sem bóndinn á eftir að hirða heim Ullandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er fegurra en sumarkvöld í sveitinni okkar, ég bara spyr?'Girnileg var hún hvítlaukshumarpizzan hjá þér nafna mín, er að spá í að reyna að leika þetta eftir þér fljótlega. Sólarkveðja, nabba.

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 23.7.2006 kl. 22:39

2 identicon

ummm...sammála nöfnu þinni girnileg pizza....

Sjáumst kv Svava

svava (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 12:21

3 identicon

Maður fær bara vatn í munninn... Uppskrift takk!

Dr. Sigríður (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 13:15

4 identicon

Blessuð Rannveig mín. Voðaleg rómantík er þetta í sveitinni, hvítlaukur, humar og æðislegur himinn, svona á þetta að vera. Þú kannt sko að gera þér dagamun dúlli snúlli. Heyrðu þetta með fréttirnar, hvenær koma þær?? Nú er allt brjálað að gera í vinnunni, fullt af litlum stubbum í aðlögun, ægilega gaman og gengur mjög vel. Hafliði er enn að tala um hana Sigrúnu, hvenær kemur hún aftur stelpan sem vildi eiginlega ekkert leika við mig? Kíkið einhverntímann við, það var svo gaman síðast. Kærar kveðjur Kristrún

Kristrún Hafliðadóttir (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 13:42

5 identicon

Hæ Rannveig mín, ógeðslega girnileg pizza hjá þér og sammála Siggu, uppskriftin væri vel þegin:) Er þetta humar frá Höfn í Hornafirði???? vonandi ekki sá sami og við handfjötluðum hér um árið:)))))
Já ég er sem sagt komin aftur í netsamband, thank god!!!
Verðum í bandi honey

Sigurborg (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 123790

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband