29.5.2008 | 18:30
Við fjölskyldan erum heil á húfi
Þvílíkt og annað eins hef ég nú ekki upplifað áður þar sem ég var stödd í Danmörku 2000 þegar stóru skjálftarnir riðu þar yfir. Við mamma vorum 2 uppi í blokk (4.hæð í Fosslandi á Selfossi) þegar skjálftinn kom og Guð minn góður hvað manni brá. Við stóðum í sinn hvorri dyragættinni og héldum okkur í og hristumst og horfðum á munina hrynja úr hillum og myndir detta á gólfið og brotna og einmitt brothljóðin voru mikil.
Það fyrsta sem ég gerði eftir þessi ósköp var að hringja út á leikskóla þar sem Sigrún var því ég átti frí í dag og þar voru þau öll komin út þegar skjálftinn kom svo þau fundu minna fyrir honum en fundu samt jörðina skjálfa og sum börnin urðu skelkuð. En allir heilir á húfi. Við brunuðum svo til Boggu ömmu þegar búið var að opna Ölfusárbrúna og þar var allt á hvolfi líka en hún komin út úr húsinu og Lára og co voru komin þangað sem betur fer. Amma slapp við meiðsli sem er ótrúlegt miðað við ástandið á heimilinu hjá henni.
Jæja fréttir!
Skelfingarástand á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.