Gamanið búið

Jæja þá er það ljóst - við urðum í 14. sæti Happy  sem mér finnst nú bara nokkuð gott og megum við vera stolt af okkar fólki.  Þau voru rosalega flott á sviðinu og útgeislunin var þvílík og þau gerðu þetta sko að sínu Tounge  Nei í alvöru þau voru bara flottust verð ég að segja og þetta blessaða Rússa lag bara prump.  Held svei mér þá að skautadansarinn hafi verið að hala inn stigunum þarna.  Heitir hann ekki örugglega BilUN en ekki BilAN?  Undecided  Hefði nú frekar viljað sjá Grikkland vinna... ja eða bara Noreg.  Þær voru þrælflottar skvísurnar enda urðu þær í hva....5. sæti er þakki?

Við urðum alla vega fyrir ofan Svíana og er þá ekki bara allt í orden eins og sagt er ?!  Wink

En kjötbolluveislan í Vorsabæ tókst vel með Vorsabæjar-rabarbarasultu og bræddu smjörlíki út á.  Ekki alveg það hollasta svona en come on!!! Hver borðar hollt á Eurovision-kvöldi?  Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð Rannveig mín. Já erum við ekki barasta súper glöð með okkar fólk? Ekki hægt annað, þau urðu sigurvegarar með því að vera með í kvöld. Mér fannst þau frábær og virkilega fagmannleg á sviðinu. En eins og Sigmar segir þá er þetta bara fyrirsjánlegt. Ekki beint verið að keppa um lög held ég. Sjálf kaus ég sjóræningjana úr því ég gat ekki kosið okkur. Það er mikið stuð hjá sjóræningjunum og svei mér ef manni langar ekki bara að taka sveiflu. Bestu kveðjur til þín og þinna frá Eyrarbakka.

Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband