30.12.2007 | 21:01
G L E Ð I L E G T * N Ý T T * Á R
Gleðilegt ár kæru vinir.
Farið gætilega með flugeldana um áramótin.
Og gangið hægt um gleðinnar dyr.
SKÁL!
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár mín kæra, sjáumst hressar á því nýja. Kærar kveðjur til allra í sveitinni, Sigga og fjölsk.
Sigga K. (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 10:51
Gleðilegt ár Rannveig mín og fjölskylda megi nýtt ár færa ykkur gæfu og gleði
Emma Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 12:34
Elsku Rannveig og fjölskylda GLEÐILEGT ÁR og takk fyrir það gamla vona að nýja árið verði okkur öllum frábært , bestu kveðjur Ko-Kolla
Anna Kolla (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 13:55
Gleðilegt ár Rannveig mín og takk fyrir gamla árið.
Árið sem ég "fann" þig. Það er eitt og annað hægt að grafa upp í tölvunni.
Og ég segi það satt, ég kom heim kl. 4.30 í nótt og það er ekkert seint hjá mér á þessum tímamótum. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 1.1.2008 kl. 14:16
Gleðilegt nýtt ár Rannveig mín og fjölskylda
Takk fyrir öll gömlu árin!!!! Hvernig fannst þér skaupið??? Skít-sæmó segi ég en leyfi mér stórlega að efast um að það komi nokkurn tíma skaup sem slær skaupinu ´84 (já og kannski ´85) við hehehehe
Bestu kveðjur, Bogga
Ps. hlakka til næstu helgi:)))))))
Bogga (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 20:24
Gleðilegt ár elsku vinkona og takk fyrir það gamla og takk fyrir daginn. Viktoría Ösp er alsæl með dúkkuna sína sem þið gáfuð henni í afmælisgjöf og strunsar um allt með hana í dúkkuvagninum hehe....bestu kveðjur Svava og co
svava (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 20:51
Gleðilegt ár mín kæra og takk fyrir allt gamalt og gott. Takk fyrir síðast og nýársóskir í sveitina. Þín nafna.
Rannveig Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.