23.12.2007 | 12:44
Gleðileg jól allir saman
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla kæru ættingjar og vinir og vona að þið munið eiga heillaríkt komandi ár. Kærar þakkir fyrir góðan vinskap og bloggskap á árinu sem nú er senn á enda.
Hafið það ævinlega gott!!
Bestu kveðjur Rannveig
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól elskan mín! Skilaðu kveðju í sveitina frá okkur
Þórlaug og fjölskylda (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 17:38
Gleðileg jól Rannveig mín til þín og þinna
Emma Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 21:09
Gleðileg jól eskan! knús Svava
svava (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 23:11
Gleðileg jól til þín og allra þinna. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 24.12.2007 kl. 15:41
Gleðileg jóla elskurnar okkar...
takk fyrir allt gamalt og gott... nú er von til að samverustundirnar geti orðið fleiri á komandi árum... þar sem við flytjum heim til íslands sumarið 2008...hehe
jólaknús
Þóra og fjölsk.
Þóra Hvanndal, 25.12.2007 kl. 09:54
Hæ elsku Rannveig og Stebbi og Sigrún sæta
Gleðilega hátíð og vonandi hafið þið það gott í sveitinni!!! Frábær jólasagan þín hérna á undan:)
Bestu kveðjur´,
Þín vinkona Bogga
Bogga (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 16:02
Takk fyrir jólakortið elsku nafna mín og hafið það sem allra best í sveitinni. Sjáumst á jólaballinu vonandi. Kveðja, nafna.
Rannveig Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.