Með næturgest

Vorum með næturgest í nótt Smile  Við Sigrún náðum í Reyni Örn í leikskólann í gær eftir fimleikana og það var mikil spenna í gangi.  Reynir Örn ætlaði nefninlega að gista hjá okkur í nótt.  Sem hann gerði og gekk það glimrandi vel.  Þau fengu hér súrmjólk á 2 tíma fresti í gær og pylsu í kvöldmatinn.  Svo léku þau sér eins og bestu vinum sæmir og kom bara ekkert upp á Grin  Hann kom með Hulk og Spiderman með sér og svo var hún  með Polly Pocket dúkkurnar sínar og þetta passaði allt mjög vel saman Wink  Svo var farið í Playmo í sjóræningjaleik og litaðar jólamyndir inn á milli.  Þau voru svo bæði sofnuð um 10 leytið í gærkvöld orðin úrvinda af þreytu og þá búin að horfa á Dalalíf og hlusta á Karíus og Baktus Smile

Nú svo var rice and shine rétt fyrir 7 í morgun Sleeping  og það er nú nokkuð fyrr en ég er vön.  Náði nú að henda mér aðeins upp í rúm aftur eftir að hafa græjað morgunmat í krakkana og kveikja á barnaefninu.  Og finna til smá nammi í poka auðvitað Joyful

Svo ætlum við að kíkja á jólasveinana sem eru að koma úr Ingólfsfjalli um 4 leytið í dag.  SpennandiHappy

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já kærar þakkir fyrir okkur minn alsæll með heimsóknina til ykkar og takk fyrir daginn.  kveðja Svava og Reynir Örn

Svava og Reynir Örn (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 123811

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband