Sunday bloody sunday

Nei hæ!  Hvað segiði?

Ég hef bara E K K E R T að segja svo að ég veit eiginlega ekki til hvers ég er að blogga, huh Fýldur  Er alvarlega að spá í að fara að hætta að blogga.  Hef einhvernveginn ekkert að segja lengur.  Mig langar oft að segja svo miklu meira en ég læt svo frá mér.  Er orðin eitthvað feimin við að tjá mig hérna.  Stundum allavega.

Jú kannski segi ég ykkur eitthvað sniðugt í næstu viku.  Aldrei að vita.  Góðir brandarar eru vel þegnir hérna til að lífga upp á þetta.

Er annars að dreeeeepast úr harðsperrum.  Fór í aðeins of langa og erfiða göngu á föstudaginn og kálfarnir mínir eru ekki að þola álagið Hissa  Skrítið!  Fór svo á bjórkúrinn á föstudagskvöldið.  Það var ágætt.  Takk fyrir plaggið Móa.  Ég á eftir að lesa það betur.  Það er í góðum höndum Glottandi

Blessykkur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð! Segi bara allt fínt hérna megin, greinilegt að það er einhver ritstífla að hrjá þig en endilega ekki hætta að blogga, finnst svo gaman að kíkja á síðuna þína þó ég mætti sjálfsagt kvitta oftar....
Rosa fínar myndirnar af ykkur úr brúðkaupinu, verð að fara að kíkja í heimsókn í sveitina
kveðja Sigga

Sigga (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 14:36

2 identicon

Já og meðan ég man, skuldarðu okkur ekki eina frétt??????

Sigga (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 14:36

3 identicon

Hæ dúllan mín, ég skil þig vel með ritstífluna, ég hef oft ætlað að kvitta fyrir mig hérna,,,, skrifað smá texta og svo,,,,,,, æ asnalegt comment, bara bull og stroka allt út, þetta er nátturlega bilun,,,, já í kyndingunni þá,,,, nei bara í okkur Magnúsi:)))))))
Farðu vel með þig honey
Kv. Bogga

Sigurborg (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband