J Ó L A B A S A R ~ J Ó L A B A S A R

  Við í leikskólanum Krakkaborg verðum með BASAR í Europris á Selfossi eftir hádegi á laugardag 24.nóvember.  Þar verður ýmislegt handverk til sölu til styrktar kynnisferðar okkar til Jótlands næsta vor.  Þessi grænt jólakort, tehlífar, vettlingar, S Ö R U R á góðu verði og alveg unaðs góðar, ummm nammi namm og ýmislegt annað nytsamlegt og bragðgott.  Nýsteiktar K L E I N U R verða til sölu ásamt fleiru frábæru bakkelsi. 

Endilega kíktu við.  Það kostar ekkert Grin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Hvanndal

hæ eskan

takk fyrir kveðjuna á síðunni minni...

væri alveg til í að kíkja á basar..hehe

ég verð á jólamarkaði í jónshúsi 1 des... að selja skartið mitt meðal annars..

knús í bæinn...

Þóra

Þóra Hvanndal, 22.11.2007 kl. 23:06

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég þarf að vera í Reykjavík á morgun, annars hefði ég örugglega komið í "Júróprís". Vonandi gengur ykkur vel. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 23.11.2007 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 123809

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband