8.11.2007 | 10:22
Æ gleymdi fyrirsögn... tillögur???
Stjörnuspáin mín fyrir daginn:
Ljón: Er tilfinningalíf þitt þjakað af skuggum og þoku? Einfaldar gjörðir geta komið á jafnvægi. Fáðu þér blund, sturtu eða göngutúr. Þá léttir til.
Dálítið skondið þar sem mér hefur liðið frekar undarlega síðustu daga. Verið extra viðkvæm og ákveðin atriði sem ýta á viðkvæma punkta hjá mér Skrítið hvernig sumir dagar geta verið.
En þetta er nú ekkert sem ferð í borgina með góðum vini lagar ekki Ætlum að skreppa í bæinn vinkonurnar og kíkja aaaaaðeins á það sem er í boði. Meira um það síðar.
Það verður líklega skrifuð ný færsla í "Átakinu" í kvöld þar sem við erum að fara að hitta Óla bestaskinn
Yfrogút
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, notið tækifærið og sleppið ykkur aðeins í búðunum og farið á kaffihús og svona....það er svoo gott fyrir sálartetrið...bestu kveðjur og gangi þér allt í haginn. Þess óskar þín nafna.
Rannveig Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 12:25
Sæl Rannveig takk fyrir kveðjuna á síðunni minni....ég kíki alltaf öðruhvoru á síðuna þína (svolítið eins og að hlera sveitasímann) frábært hvað allt er að smella vel hjá þér...
kk úr Lindarbænum...
Sigga (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.