Magni flottur

Æ var að skoða æðislegar myndir af Magna (Megní) inn á Rock Star Supernova vefnum.  Brosandi  Jiii hvað hann hefur verið ánægður að fá konuna og barnið til sín.  Ekkert smá krúttlegar myndir.  Það verður gaman að sjá hann annað kvöld syngja frumsamið lag.  Held að þau eigi öll að taka frumsamin lög í næsta þætti Hlæjandi  Ef þið smellið á myndina komist þið inn á Rock Star svæðið.

Við vorum annars að koma heim úr sumarbústaðarferð í Brekkuskógi.  Höfðum það agalega ljúft alla helgina með mömmu og pabba og fjölskyldunni úr Garðabænum.   Veðrið var barasta fínt.  Logn og "smá" rigning á laugardaginn en þurrt hina dagana.    Það komu slatti af gestum í gær og var það bara gaman Hlæjandi

Adios amigos


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Hæ Rannveig, já það var yndislegt að sjá hve glöð litla fjölskyldan var að hittast á ný.

Þetta með frumsamda lagið er misskilningur. Þau áttu að semja ljóð við lag frá Supernova og það var vikuverkefnið þeirra. Sýnishorn er í reality þættinum (þó ekki Magna)

Lagalistann fyrir keppnina er ég búin að setja inn á bloggsíðuna mína ef þig langar að kíkja ;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 7.8.2006 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband