Góð afmælisgjöf

Jæja þá er komið að því að afhjúpa "leyndóið" sem þið hafið beðið spennt eftir Ullandi  En eins og ég hef bent á þá vitið þið þetta flest sko...   en ég er sem sagt að fara að skipta um vinnu.   Er komin með deildarstjórastöðu á leikskólanum í sveitinni (minni Brosandi ) og Sigrún færist þangað líka frá Ásheimum.  Við byrjum báðar í september, sem sagt eftir brúðkaup Hlæjandi Hlæjandi Hlæjandi  Ég er mjöööög glöð með þetta og hlakka bara til að takast á við nýtt og skemmtilegt starf í nýju umhverfi því ég verð deildarstjóri á "miðdeild" en Sigrún fer á elstu barna deild.   Ég fékk bara að vita þetta áðan svo að þetta var skemmtileg síðbúin afmælisgjöf Svalur  En ég vaknaði annars við það á afmælisdaginn (í gær) að litla skottan kom hlaupandi að rúminu mínu og kyssti mig og sagði:  Góðan daginn afmælisstelpa.     Ekkert smá sætt að vakna við svona.

Yfir og út!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið í gær og með nýju vinnuna þína . Já hún Sigrún er óborganleg , er ekki lengi að bræða mann með sínum ótrúlega sjarma. Nú þurfum við að funda fljótlega......................ekki satt??????????
Ko-kolla

Anna Kolla (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 14:54

2 identicon

Til hamingju með gærdaginn og nýju vinnuna. Hafðu það gott dúllan mín.
Kveðja Kritín Jóna

Kristín Jóna (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 15:01

3 identicon

Blessuð og til hamingju með afmælið í gær og með nýju vinnuna. Frábær hún Sigrún þetta hefur verið sætt að vakna við. Sjáumst kveðja Svava

svava (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 17:03

4 identicon

Til hamingju með afmælið í gær.... Hún Sigrún veit sko alveg hvernig á að gera þetta ;0)

Kveðja
Berglind

Berglind (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 19:48

5 identicon

Til hamingju með afmælið í gær og nýju vinnuna!!! Spennandi tímar framundar! Sjáumst fljótlega esskan!
knús frá DK, Gunnur

Gunnur (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 20:04

6 identicon

Til hamingju með nýju vinnuna og auðvitað líka með afmælið. Ég á eftir að sakna þín samt úr Árbæ. Kveðja Bryndís

Bryndís (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 123790

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband