31.7.2006 | 14:48
Góð afmælisgjöf
Jæja þá er komið að því að afhjúpa "leyndóið" sem þið hafið beðið spennt eftir En eins og ég hef bent á þá vitið þið þetta flest sko... en ég er sem sagt að fara að skipta um vinnu. Er komin með deildarstjórastöðu á leikskólanum í sveitinni (minni ) og Sigrún færist þangað líka frá Ásheimum. Við byrjum báðar í september, sem sagt eftir brúðkaup Ég er mjöööög glöð með þetta og hlakka bara til að takast á við nýtt og skemmtilegt starf í nýju umhverfi því ég verð deildarstjóri á "miðdeild" en Sigrún fer á elstu barna deild. Ég fékk bara að vita þetta áðan svo að þetta var skemmtileg síðbúin afmælisgjöf En ég vaknaði annars við það á afmælisdaginn (í gær) að litla skottan kom hlaupandi að rúminu mínu og kyssti mig og sagði: Góðan daginn afmælisstelpa. Ekkert smá sætt að vakna við svona.
Yfir og út!
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið í gær og með nýju vinnuna þína . Já hún Sigrún er óborganleg , er ekki lengi að bræða mann með sínum ótrúlega sjarma. Nú þurfum við að funda fljótlega......................ekki satt??????????
Ko-kolla
Anna Kolla (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 14:54
Til hamingju með gærdaginn og nýju vinnuna. Hafðu það gott dúllan mín.
Kveðja Kritín Jóna
Kristín Jóna (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 15:01
Blessuð og til hamingju með afmælið í gær og með nýju vinnuna. Frábær hún Sigrún þetta hefur verið sætt að vakna við. Sjáumst kveðja Svava
svava (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 17:03
Til hamingju með afmælið í gær.... Hún Sigrún veit sko alveg hvernig á að gera þetta ;0)
Kveðja
Berglind
Berglind (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 19:48
Til hamingju með afmælið í gær og nýju vinnuna!!! Spennandi tímar framundar! Sjáumst fljótlega esskan!
knús frá DK, Gunnur
Gunnur (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 20:04
Til hamingju með nýju vinnuna og auðvitað líka með afmælið. Ég á eftir að sakna þín samt úr Árbæ. Kveðja Bryndís
Bryndís (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.