8.5.2007 | 22:32
Hvað ætti ég að kjósa....???
Hvað ættir þú að kjósa í Alþingiskosningunum samkvæmt þessum link:
Ég tók prófið og svei mér þá. Held ég sé bara búin að ákveða mig
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 25%Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 12.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 37.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 47%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 20%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Frjálslynda flokksins!
Er hann ekki eini flokkurinn sem vill virkilegar breytingar í þjóðfélaginu í dag (sem vit er í btw)???
Það fyndna við þetta er að ef maður hefur enga skoðun á neinu málefni þá kemur þetta svar: Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Samfylkingarinnar. Þetta er skrítið próf verð ég að segja.
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.