Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
4.2.2008 | 11:35
Prinsessan veik á Bolludaginn sjálfan :(
Já við mæðgur erum heima í dag því prinsessan á bænum vaknaði í nótt kl. 1.30 og búin að gubba yfir sig alla Ég hentist í það að þrífa barnið og bóndinn brunaði niður til að ná í dall og þvottapoka og vatn. Svo kom hún upp í til mín og pabbinn fékk rúmið hennar. Ég sofnaði náttúrlega ekki aftur fyrr en eftir að hún var búin að gubba í annað sinn En svo náði hún nú að sofna og ég svona 2 tímum síðar Nú í heildina er hún búin að gubba svona 4-5 sinnum en alltaf náð að skutla því í skálina sem betur fer.
Þannig að við erum í rólegheitum hér heima í dag. Prinsessan fær sér því væntanlega engar bollur í dag... annað með mömmuna sko. Hún er heil heilsu í dag (fékk vott af flensu í gær I wonder why!!) og hér eru nokkrar bollur í ísskápnum sem pabbi vildi endilega að ég tæki með mér heim í gær. Ætli ég sporðrenni þeim ekki í kaffinu í dag með góðu púðakaffi, nammi namm.
Etið nú ekki yfir ykkur í dag af bollum. Það er Sprengidagur á morgun og svo Öskudagur. Við mæðgur erum búnar að ákveða hvað við ætlum að vera á Öskudaginn... set kannski myndir af okkur á miðvikudaginn í herlegheitunum
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.2.2008 | 14:18
Þorramatur á að fara...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar