20.8.2008 | 22:50
Allt að gerast hérna...
Já það er margt um að vera þessa dagana. Er að fara á morgun í hið hefðbundna eftirlit til Óskars (Hr.Krabba) og fer í leiðinni í brjóstamyndatöku og hjartalínurit. Það þarf að tékka reglulega á þessum hlutum hvort ekki sé allt með eðlilegum hætti. Ef maður getur talist eðlilegur á einhvern hátt Ætla að hitta Sibbu söst og við kíkjum örugglega á einn af aðalstöðunum sem við fórum alltaf á fyrir 3 árum sem er náttúrlega Á næstu grösum. Fáum okkur auðvitað kaffi og heilsuköku
Svo var ég að byrja á mjög spennandi námskeiði í kvöld sem mér líst ljómandi vel á. Fjalla kannski nánar um það á "átaksblogginu" því nú fer það aftur í gang. Þú manst lykilorðið er þakki? Já það er sko allt að gerast....
Nú svo er það aðalmálið maður..... sem ég segi ekki frá að svo stöddu Þú verður að fylgjast vel með ef þú vilt vita það en það snýst að vissu leyti um leikskólamál.... og ..... nei ég segi ekki meir!!!
So if you want to see more from next episode you have to stay tuned for more details.
TO BE CONTINUED...
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innlitskvitt og hafðu það ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 21.8.2008 kl. 02:13
Ég bíð spennt eftir next episode......á hverjum degi nýr þáttur er það ekki!!!!
Kristín (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 22:32
He he he jú Kristín verður það ekki að vera
Skelli kannski inn nýrri færslu í dag um málið og læknaferðina í gær en hún gekk vel og allar blóðprufur komu vel út
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 22.8.2008 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.