29.5.2008 | 21:42
Brjálæði upp á 4.hæð
Já það er ekki þægilegt að vera staddur á 4.hæð þegar svona öflugur jarðskjálfti ríður yfir. Sem betur fer virðist sem fólk hafi ekki slasast alvarlega í skjálftanum en öllum er auðvitað mjög brugðið. Foreldrar mínir ætla að sofa í bústaðnum sínum í nótt og amma líka og svo verður væntanlega farið í tiltekt á morgun. Eins og þessar myndir sýna þá er íbúðin hjá mömmu og pabba í rúst og glerbrot út um allt gólf.
Íbúar fá að snúa heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hræðilegt. Það verður víst nóg að gera hjá ykkur í tiltektum. Bestu kveðjur og óskir frá mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.5.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.