23.5.2008 | 18:06
Það er bara veisla
Jæja þá er bóndinn loksins orðinn húsasmíðameistari Til lukku með það Stebbi minn
Útskriftin var í dag og minn maður mætti auðvitað til að taka við skírteininu. Við Sigrún skruppum í nokkrar búðir á Selfossi eftir vinnu og færðum bóndanum svo gjöf að sjálfsögðu og nú er mín með steik í ofninum, rautt í glasi og blóm í vasa
Veislukvöld framundan
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með kallinn.
Og er svo ekki partí aftur á morgun? kv.
Helga R. Einarsdóttir, 23.5.2008 kl. 20:34
Til hamingju með titilinn Stebbi minn og Rannveig til hamingju með bóndann. Kv. Guðrún og co.
Guðrún Bjarnfinnsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 23:34
Takk stelpur
Jú svo er aftur partý í kvöld og það verður kjötbollupartý með soðnu hvítkáli og tilheyrandi
Á F R A M Í S L A N D ! !
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 24.5.2008 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.