23.5.2008 | 09:06
Ísland verður með
Jæja nú getur landinn heldur betur sest fyrir framan imbann á morgun og fylgst spenntur með því Ísland komst áfram, jibbbbbí. Ég var úti að borða í gær með nokkrum skvísum af Bakkanum og við fögnuðum heldur betur þegar við fengum þær fréttir að við yrðum með á laugardag.
Svo nú er bara að hendast í Bónus til að kaupa partýmatinn og í Mjólkurbúðina til að kaupa drykkina og hvetja okkar fólk heima í stofu á morgun
En djö... voru þau flott í gær. Geisluðu þvílíkt á sviðinu og orkan streymdi frá þeim. Enda langþráður draumur LOXINS orðinn að veruleika
Með Euro kveðjum Rannveig
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já systir þau voru alveg FRÁBÆR á sviðinu í gær, ég var að rifna úr stolti yfir þessu flotta fólki þau geisluðu eins og sólin og ég er nú orðin nokkuð spennt fyrir laugardagskvöldinu, við erum 11. landið á svið. Go Ísland go. Kv. Guðrún
Guðrún Bjarnfinnsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.