Garðvinna

Miklu er búið að áorka um þessa hvítasunnuhelgi.  Stebbi búinn að missa sig með hekk-klippurnar og ég stormandi á eftir til að hirða allar greinarnar.  Greinahrúga  Hér er Sigrún í einni greinahrúgunni. 

Svo er ég búin að vera ansi dugleg í blómabeðunum að taka allan dauða gróðurinn eftir veturinn.  Mátti ekki seinni vera að taka þetta því gróðurinn vex ótrúlega hratt þessa dagana.  Hér má sjá fyrir og eftir myndir úr einu beðinu  Fyrir    Eftir 

Jæja er farin aftur út að gera meira LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt frænka, takk fyrir síðast! Djö,,eruði búin að vera dugleg í garðinum, grænir fingur ,,,,, 30 stk. Það er svo gott og gaman að vesenast svona útí garði í góðu veðri og laga til í kringum sig. Gangi þér vel í röra-framhaldinu,,,,,vonandi verður hægt að klára málið sem allra fyrst.

Sjáumst Ko-Kolla 

Anna Kolla (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 123864

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband