11.5.2008 | 17:24
Mæðradagurinn
Til hamingju með daginn allar mæður landsins og þá sérstaklega
þú mamma mín Njótið dagsins en það er ég búin að gera.
Við hjónin búin að vera í garðinum í dag að klippa trén og hreinsa beðin
og taka til. Allt að verða voða fínt. Sigrún hjálpaði einnig til
Ég samdi lítið ljóð til þín mamma í tilefni dagsins og er það svohljóðandi:
MAMMA!
Þú ert mér allt mamma mín.
Þegar ég þarf að spjalla ertu ávallt til staðar.
Bæði þegar ég þarf að létta á mér og spjalla um allt og ekkert.
Dóttur minni ertu einnig allt.
Hún getur alltaf komið í ömmufaðm og fengið klór á bakið.
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað þetta er fallegt hjá þér Rannveig mín. Ég táraðist bara.
Íris B (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.