28.4.2008 | 08:39
Ég er ...
... komin heim frá Danmörku. Skrifa ferðasöguna seinna sem gekk rosalega vel í alla staði
Annars á hún Sigrún mín afmæli í dag og er hún orðin 6 ára skvísan. Ég held hún hafi bara stækkað á meðan ég var úti
Þið getið skrifað henni kveðju á http://barnanet.is/sigrunstef
Hej hej
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elsku Rannveig mín
Hamingjuóskir með Sigrúnu, ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða, það er svo stutt síðan þú varst að greinast og hún var bara 3 ára. Svo gott hvað allir hafa dafnað vel:)
Hlakka til að koma í heimsókn, þangað til hafið það gott!!
Kv.Bogga
Sigurborg Kr. (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 09:28
Velkomin heim elskan og til hamingju með prinsessuna, ég segi nú eins og Bogga, asskoti líður tíminn hratt. Mér finnst nú ekki svo langt síðan þú varst í fullu fjöri fram á nótt í afmælispartýi á laugardagskvöldi í Flúðaselinu, það leit nú ekkert út fyrir að prinsessan væri á leiðinni þá stundina. Sirka 6 tímum seinna fengum við svo bara sms frá Stebba um að prinsessan væri fædd frábært!!!!
knúsaðu stelpuna frá okkur
allir í Silfurtúni
Sandra Dís (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 10:06
Velkomin heim ljúfan, og til hamingju með afmælisprinsessuna. OOOoohhh - þau eru svo fljót að stækka.
Helga R. Einarsdóttir, 28.4.2008 kl. 20:56
Takk takk mínar kæru Já árin eru sko fljót að líða. Ég verð farin að ferma áður en ég veit af
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 28.4.2008 kl. 21:58
Við verðum komnar í hornherbergið á Sólvöllum áður en við vitum af
Sandra Dís (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 09:11
Ha ha ha ... skyldu þau vera búin að taka það frá fyrir okkur?
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 29.4.2008 kl. 17:45
Innilega til hamingju með prinsessuna. Bara að verða skólastelpa!!
Bíð eftir krassandi ferðasögum..
Íris B (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.