Útivera

Það er mikið búið að vera úti um þessa helgi.  Veðrið búið að vera yndislegt og hjólin voru tekin út í dag Joyful  Við Sigrún hjóluðum á hjólunum okkar heim að Sviðugörðum og til baka.  Hún er orðin ansi klár að hjóla og örugg á mölinni því það er nú svolítið erfitt að hjóla á grófri möl þegar maður er lítill og léttur Undecided  En við pabbi hennar ákváðum að nú væri tímabært að prufa að taka hjálpardekkin af og leyfa skvísu að prufa að hjóla þannig.  Það var nú ekki að ganga neitt svakalega vel en æfingin skapar meistarann ekki satt?!  Þannig að nú verður bara æft stíft næstu daga til að ná jafnvæginu og læra á þetta.

Teikning  Læt fylgja hér með nýjustu teikninguna hjá Sigrúnu.  Ég var að búa til boðskort í afmælið hennar og þetta teiknaði hún á meðan.  Hatturinn er örugglega nornahattur því það verður búningafjör í afmælinu hennar Happy

Nú er ég byrjuð að pakka fyrir ferðina miklu sem er eftir aðeins 2 daga Grin  Spennan magnast...

Þangað til næst Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Flott mynd hjá dúllunni Hvert ertu að fara í ferðalag?

Brynja skordal, 21.4.2008 kl. 12:42

2 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Við erum að fara í leikskólanum til Danmerkur, Jótlands nánar tiltekið.

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 21.4.2008 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband