Við hesta heilsu

Jæja gott fólk.  Ballið var algjör snilld Hlæjandi  Ég hitti fullt af fólki sem ég hef jafnvel ekki séð í mörg ár og það var auðvitað mjög gaman.  Svo var dansað og sungið og allur pakkinn bara.  Mjög skemmtilegt ball og pottþétt að ég mæti að ári Hlæjandi  og það var sko enginn slappleiki daginn eftir get ég sagt ykkur.  Maður þolir nú ýmislegt, hehe Ullandi 

Ég mæli með því að þið náið ykkur í Dagskránna á morgun.  Það er fréttablað sem er dreift frítt í hús á Suðurlandi.  Einnig er hægt að lesa það á netinu.  http://www.sudurland.net  held ég að slóðin sé.  Þið verðið svo bara að leita í blaðinu eftir einhverju áhugaverðu til að lesa Glottandi

Fékk skemmtilega gesti í gær og það var sko mikið spjallað.  Takk fyrir komuna Bogga, Ágúst og Agnes.  Endilega komið sem fyrst aftur.  Nú eða við Sigrún brunum í bæinn eftir leikskóla einn daginn.  Aldrei að vita.

Jæja kominn vinnutími.  Adios


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta var alveg frábært ball og gaman að vera með þér nafna mín eins og ævinlega. Bestu kv.

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2006 kl. 12:01

2 identicon

Blessuð!
Er að bíða eftir að þeir setji dagskrána á netið, eitthvað seinir fyrir í dag virðist vera. Nýjasta dagskráin er enn síðan 19. október...

Annars bara allt gott að frétta af mér og mínum, bið að heilsa í bili
Sigga

sigga (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 09:20

3 identicon

Hæ bara láta vita að ég hafi kíkt... Langt síðan síðast en alltaf gaman að lesa það sem þú skrifar!!! Var jafn gaman á þessu sveitaballi, eins og þessum gömlu góðu hér á árum áður;o)
Bið að heilsa öllum og lofa að "kíkja við" aftur fljótlega!!
Knús Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 15:43

4 identicon

Hey bara ég aftur... er búin að "blaða" alla dagskránna í gegn á netinu.. og finn ekki neitt sem mér dettur í hug að sé það sem við áttum að lesa;o/ get ég fengið hint???
Kv Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband