22.2.2008 | 13:24
Buenos Diaz
Jaeja tá erum vid stodd á Kanarí og fedginin spila tythokkí á medan ég tolvast Vid vorum ad koma úr smá verslunarferd upp í spánska hverfi og fórum med ollum hópnum.
Hér er búid ad vera skýjad sídustu daga og rigning í dag og smá dropar í gaer. Vid fórum med Svovu, Einari, Reyni og Gumma Saem í bíltúr í gaer í bíl sem tau hofdu. Keyrdum í lítid hafnarthorp sem heitir Mogan og aetludum ad fara í kafbát en hann var fullur og fleiri ferdir voru ekki farnar thann daginn. Thannig ad vid roltum okkur bara um og fengum okkur ad borda geitaost, fiskisúpu, kanarísúpu, risaraekjur og ég veit ekki hvad og hvad voda nice. Thórey og Rannveig tengdamamma henanr Svovu possudu Viktoríu á medan.
Í kvold aetlum vid Stebbi út ad borda med Svovu og Einari á Indverskan stad (Dyana) tar sem Stebbi svitnadi sem mest hér um árid thví maturinn var rótsterkur. Thetta er eitthvad fyrir Einar Magna
En jaeja vid aetlum ad halda áfram og thví segi ég bara hasta la vista mi amigos.
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl frænka mín til hamingju með konudaginn. Vona að þið hafið það gott i sólinni sem skín nú bæði hér og þarna niðurfrá hjá ykkur en hitastigið er víst ekki alveg það sama hér eru 6 gráður í mínus,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,ótrúlega fallegt veður. Knús til ykkar allra. Ko- Kolla
Anna Kolla (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 14:50
Sæl verið þið öll, ekki amarlegt að lesa póstinn frá þér Rannveig mín og á meðan er mér litið hérna út um gluggann, rok og skafrenningur og þegar ég fór að heiman í morgun var 7 stiga FROST, ojjjjjjj og ég geri ekki annað en að snýta mér. Þetta er lífið hjá ykkur og gaman að hafa Svövu og co. með.
Ég bið að heilsa öllum og njótið tímans vel,
kv. Sigga S
Sigga Sigf (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 15:38
Ég er fegin að þú ert þarna hvort sem er rigning eða þoka. Hún mamma mín kemur nebbla til ykkar á miðvikudaginn, þú hjálpar öllum hinum að lít eftir henni.
Helga R. Einarsdóttir, 25.2.2008 kl. 19:45
öfunda ykkur ekki rassssssgat sko Til hamingju með kallinn dúllan mín, er hann ekki árinu eldri í dag??
Eins og þú sérð af kommentunum hérna fyrir ofan höfum við það bara ansi gott hér á klakanum í góða veðrinu.........eða ekki, mikið djöfull er maður að verða leiður á þessu, verð nú bara að segja það. Knús á allt liðið þarna úti, þín S.
Sandra Dís (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:46
Já góðar kveðjur til ykkar allra þarna í sólinni og skálið fyrir mér á meðan frostið eykst og vindurinn næðir......er að hugsa um að fá mér heitt kakó bara. Þín nafna
Rannveig Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.