29.8.2007 | 22:26
Þekkir einhver kvikindið?
Þetta kvikindi hékk hér inni í bíslaginu þegar ég kom heim úr vinnunni í dag. Jakk. Ef þið viljið sjá það stærra þá smelliði á myndina. Ég held samt að þetta sé ekki fiðrildi.
Anyone?
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá svona kvikindi hér fyrir utan hjá mér fyrir ca 2 mánuði og bý ég í Keflavík.
Ætli þetta er e-h nýtt frá vellinum?
E-h stökkbreytt?
Seselía Guðrún Sigurðardóttir, 29.8.2007 kl. 22:42
Óóó jú - fiðrildi er það örugglega. Googlaðu "sommerfugl" og óskaðu eftir myndum, þá sérðu eitthvað þessu líkt. Sumarið hefur gefið undarlegustu kvikindum tækifæri til að fjölga sér á Íslandi, en svo koma svona skepnur líka fljúgandi um langan veg, ef áttin er hagstæð. Kannski er þetta einhverskonar flygildi frá Rússlandi?
Helga R. Einarsdóttir, 31.8.2007 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.