24.1.2007 | 20:20
Rauðvín og ostar
Haldiði að karlinn minn yndislegi hafi ekki komið elskunni sinni á óvart í dag þegar hann kom heim úr vinnunni og komið heim með rauðvín og osta handa mér. Alltaf gaman þegar manni er komið svona á óvart. Ég færði honum rauðar rósir og hjartalaga konfekt í hjartalaga öskju í tilefni dagsins. Ekki amalegt það - konfekt, rósir, rauðvín og ostar
Svo er annað... ég vil eindregið hvetja ykkur til að fylgjast með x-factor á föstudaginn því hún frænka mín hún Tinna er að taka þátt. Endilega kjósið skvísuna, hún á það svo sannarlega skilið stúlkan.
Yfir og út
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guvuð, þýðir þetta þá að það séu virkilega að verða 9 ár síðan við byrjuðum í skólanum... Nei asskoti líður tíminn!
Mæli með 10 ára afmælishátíð á næsta ári
Knús í kotasæluna þína!
Gunnur (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 10:18
Skál fyrir rómantíkinni - hún lengi lifi...sjáumst á blótinu, nafna.
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.