Rauðvín og ostar

Haldiði að karlinn minn yndislegi hafi ekki komið elskunni sinni á óvart í dag þegar hann kom heim úr vinnunni og komið heim með rauðvín og osta handa mér.   Joyful Grin  Alltaf gaman þegar manni er komið svona á óvart.  Ég færði honum rauðar rósir og hjartalaga konfekt í hjartalaga öskju í tilefni dagsins.  Ekki amalegt það - konfekt, rósir, rauðvín og ostar Smile 

Svo er annað... ég vil eindregið hvetja ykkur til að fylgjast með x-factor á föstudaginn því hún frænka mín hún Tinna er að taka þátt.  Endilega kjósið skvísuna, hún á það svo sannarlega skilið stúlkan. 

Yfir og út


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guvuð, þýðir þetta þá að það séu virkilega að verða 9 ár síðan við byrjuðum í skólanum...  Nei asskoti líður tíminn!

Mæli með 10 ára afmælishátíð á næsta ári 

Knús í kotasæluna þína! 

Gunnur (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 10:18

2 identicon

Skál fyrir rómantíkinni - hún lengi lifi...sjáumst á blótinu, nafna.

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband