Gleðilega jólahátíð kæru vinir nær og fjær!

Jólin jólin jólin koma brátt,
jólaskapið kemur smátt og smátt.
Snjórinn fellur flygsum í
nú fagna litlu börnin því.

Jólin jólin jólin koma brátt,
jólabörnin þvo sér hátt og lágt.
Klæðast fínu fötin í
og flétta hár og greiða.

Hæ hó og jólabjöllurnar
þær óma alls staðar
svo undur hljómfagrar.

Hæ hó og jólagjafirnar
þær eru undarlega lokkandi
svo óskaplega spennandi.

Hæ hó og jólasveinarnir
svo feikna fjörugir
og flestir gjafmildir.

Hæ hó og jólakökurnar
þær eru blátt áfram það besta sem ég fæ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Gleðileg jól til þín og þinna mín kæra.

Jólakveja  frá Helgu. 

Helga R. Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband