Þegar piparkökur bakast...

Í dag var föndurstund með foreldrum í skólanum hennar Sigrúnar og við fjölskyldan skelltum okkur að sjálfsögðu í það Smile  Við Sigrún bjuggum til kerlingar úr könglum og þennan hérna bjó Sigrún til Sigrúnar kerling  og ég bjó þennan til Kerlingin mín  

Svo límdum við allskyns efnivið á krukkur fyrir teljós sem urðu eftir í skólanum því þær eiga að fara annað en á okkar heimili Wink  Einnig voru bakaðar ýmsar smákökur sem smökkuðust mjög vel.  Við fengum kakó og kaffi með og það var yndislegt að finna bökunarilminn LoL

Þegar heim var komið fórum við Sigrún að baka piparkökur og máluðum þær líka.  Hér má sjá afraksturinn Málarameistarinn  Listaverkin okkar 

Á morgun fer ég svo í enn eina augnaðgerðina og að þessu sinni verður hún gerð í Fossvoginum og háls-nef og eyrnalæknir verður núna með í ráðum.  Vona svo sannarlega að það komi eitthvað meira út úr því en hefur gert undanfarið Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilega skreyttar piparkökur, myndarskapur í sveitinni!  Gangi þér rosa vel í aðgerðinni á morgun og vonandi tekst það vel í þetta sinn.

 Knús Svava

svava (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband