Þú skalt klappa ef þú hefur létta lund...

Maður skilur ekki helminginn af öllu þessu krepputali í þessu þjóðfélagi og ég verð nú bara að segja það að fólk getur nú kennt sjálfu sér um meirihlutann á vitleysunni.  Ég meina hver þarf að aka um á 8 milljón króna jeppa sem hann á náttúrlega ekki rassgat í en gat fengið lán fyrir honum og jafnvel ekki þurft að byrja að borga af því fyrr en eftir 2 ár???????  Og endalaust heyrir maður um fólk sem hefur farið að byggja eða kaupa sér EINbýlishús (því það dugar ekkert minna) og ekki búið að selja hina eignina þegar sú nýja er keypt.  Borga af 2 húsum og halda bara að það gangi upp Shocking  Ja maður þarf allavega að hafa helvíti góð laun til að það virki.

Var ekki kominn tími til að ná fólki aðeins niður á jörðina? 

En jæja.  Það er komin ný færsla inn á "átakið" ef einhver hefur áhuga Undecided  ég skal hætta að rausa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó m god... get ekki verið meira sammála þér.  hef stundum nefnt þetta en fæ bara ávítur fyrir ( svosum vön því  )  en þetta er bara svolítið gott á þá sem hafa verið á lánafilleríum undanfarin ár en jafnsorglegt fyrir eldra fólk sem var ráðlagt að leggja sparifé sitt í þessi bréf....  en engu að síður hef ég mikinn áhuga á að sjá hvernig þér gengur og kíkja á átakið... hvar er það ??? annars var nó fyrir mig að sjá þig í nóatúni um daginn og sé að þú ert svakaflott eins og alltaf. 

kv. Dísa stjóri

Dísa stjóri (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband