Bomboleo

  Í vikunni var þemavika hjá prinsessunni á bænum og hér má sjá hópinn hennar ásamt kennurum að dansa við Bomboleo í miklu stuði.  Þau fjölluðu um Suður-Ameríku og föndruðu löndin, fánana, hristur og fleiri hljóðfæri og ýmislegt annað tengt viðfangsefninu og bjuggu til Karnival.  Í gær var svo sýning hjá öllum hópum á því sem fram fór í þemavikunni en þemað í heild var "fjölmenning".  Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt og var m.a. boðið upp á mat frá ýmsum löndum sem gestir fengu að smakka á.  T.d. fengum við sænskar kjötbollur, íslenska og danska kanilsnúða, avocadosúpu með kóríander (suður ameríka), amerískar samlokur og sleikjó, ávexti frá afríku, hrísgrjón frá Tælandi, þýskar pylsur og fleira og fleira.  Frábær sýning hjá flottum skóla sem er btw Flóaskóli Wink

Prinsessan mætti auðvitað með senjorítu kjólinn sinn og var hin flottasta með hristuna sína Joyful

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er nú alveg upprennandi senjóríta  eða Sigrúnita

Bið að heilsa í sveitina...

Begga (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 15:11

2 identicon

Flott senjóríta þetta hefur verið skemmtilegt þema.  Kveðja Svava

svava (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 21:52

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Allir skólar ættu að byrja hvern einasta dag á svona stuðtíma - allir saman svona í 15 - 20 mínútur. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 5.10.2008 kl. 10:45

4 identicon

Sigrún stendur sig vel sem senjoríta og getur sýnt öðrum senjórítum á Canarí flotta takta. Stefnubreyting á mínu heimili varðandi nám...eða ekki nám og hvað skal gera.  Verðum í bandi. Kv. Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband