28.9.2008 | 17:10
Gulrætur í annarri og graslaukur í hinni
Sigrún brá sér út í garð áðan og tók upp ALLAR þær gulrætur sem hún sá og VOILA... þetta er afraksturinn Það er nú reyndar ennþá til hellingur af graslauk.
Gulræturnar okkar köfnuðu í arfa sem ég hélt lengi vel að væru gulrótargrös svo mikil er kunnáttan. Komst síðar að því að þetta var valmúi eða eitthvað álíka og reytti eins og ég ætti lífið að leysa. Ég er nú hissa yfir því að uppskeran yrði þó þetta mikil
Ég ætla að gera þetta aðeins öðruvísi næsta vor! Þá verður vandað meira til verka.
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugnaður er þetta... hér er ekki hægt að segja það sama þegar kemur að garðvinnu...;o( er skapinæst að malbika bara yfir allt draslið...
Draumurinn um stóra garðin breyttist í martröð þegar ég eignaðist frumskóg..
En nóg um það... vona að uppskeran bragðist vel..
knús í bæinn.. Þóra
Þóra Hvanndal, 29.9.2008 kl. 18:16
Hæ sæta
Ég prófaði einmitt að setja niður gulrætur í vor og fékk eitt kíló af gulrótum takk fyrir!!! Við tökum þetta bara með trompi næst Ætlaði annars bara að deila því með þér að í dag eru nákvæmlega 13 ár frá því að við vinkonurnar tókum rúnt í Þorlákshöfn......ja eða öllu heldur síðan þú skutlaðir mér Ferðin sú varð í meira lagi örlagarík, hehehehe........
Takk fyrir skutlið og gott að þú hittir í innkeyrsluna-say no more!!!!
love Sandra Dís
Sandra Dís (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.