16.9.2008 | 08:32
Ranka fór í réttirnar...
já ég fór í fyrsta sinn í réttir á laugardaginn síðasta og buðum við Ásdísi Báru vinkonu Sigrúnar með okkur. Þetta var hin mesta skemmtun og við hittum fullt af fólki... og fé
Ég held ég hafi bara aldrei séð eins mikið af kindum samankomnum á einum stað
Nú ef þið getið ekki sofnað eitthvert kvöldið er um að gera að koma hingað og telja kindur








Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já langt síðan maður hefur farið í réttir. Ég var reyndar búin að hugsa um að fara með börnin í sína fyrstu réttarferð en sökum anna (Londonferðar) frestast það víst um ár. Flott mynd af vinkonunum með Tralla....allir í vatnsheldu
Kv. Kristín
Kristín (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.