Konur vs. karlar í hnotskurn!

Mamma og pabbi sátu við sjónvarpið.

Mamma segir:  Ég er þreytt, og klukkan orðin margt.  Ég ætla að fara

uppí rúm.  Hún fór inn í eldhús og útbjó nesti fyrir börnin, tæmdi

poppkornsskálina, tók kjöt úr frysti fyrir næsta dag, gáði hvað væri

eftir af kornfleksinu í pakkanum, fyllti á sykurkarið, setti sykur og

skeiðar á borðið og gerði kaffikönnuna tilbúna.


Svo setti hún nokkur föt í þurrkarann, setti þvottavélina af stað,

straujaði eina skyrtu og festi eina tölu.  Hún tók saman dagblöðin sem

lágu á gólfinu.

Hún safnaði saman nokkrum leikföngum sem lágu á borðinu, og setti

símaskrána niðu í skúffu, svo vökvaði hún blómin, tók úr

uppþvottavélinni og hengdi eitt handlæði upp svo það myndi þorna.


Hún stoppaði við skrifborðið og skrifaði miða fyrir skólann, setti

peninga á borðið fyrir börnin og tók upp eina bók sem lá undir stól.

Hún skrifaði eitt afmæliskort til vinkonu sinnar, setti frímerki á.  Svo

skrifaði hún minnismiða og lagði við hliðina á dagbókinni sinni.


Svo fór hún að þvo sér, setti á sig næturkrem, burstaði tennurnar og

greiddi sér.

Pabbin hrópaði úr stofunni; ég hélt að þú værir að fara að sofa.

Já sagði hún og hellti vatni í hundadallinn, og setti köttinn út.  Gekk

úr skugga um að dyrnar væru læstar.  Loks kíkti hún á börnin og talaði

við eitt þeirra sem enn var að læra.  Í svefnherbergi sínu stillti hún

vekjaraklukkuna, tók til föt fyrir morgundaginn, tók  rúmteppið af

rúminu.

Enn skrifaði hún 3 atriði á minnismiðann.

Á sama tíma slökkti pabbinn á sjónvarpinu og sagði við sjálfan sig; nú

fer ég að sofa - og það gerði hann.

PS.

Svo eru karlarnir hissa að við sofnum strax þegar við sjáum koddann okkar.  W00t

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Hvanndal

hahaha

knús

Þóra Hvanndal, 14.9.2008 kl. 08:21

2 identicon

Blessuð Rannveig mín, það er mikið til í þessu sem þú settir inn, góður punktur.  Ég sá að Stebbi dreif sig á bekkjamótið um daginn, Þórður bróðir ætlaði en svo guggnaði og hann sér svo eftir því í dag. Bið að heilsa

kv. Sigga

Sigga Sigf (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 10:45

3 identicon

Algjör snilld:)  Mikið til í þessari "sögu"

Bogga (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband