18.4.2006 | 09:58
Páskarnir búnir :o)
Jæja þá eru blessaðir páskarnir búnir og það er nú bara ágætt verð ég að segja. Hóstinn er að aukast hjá Sigrúnu þannig að hún fer nú líklega ekki mikið í leikskólann þessa vikuna blessunin.
En við erum boðin í afmæli hjá Hafþóri "litla" frænda á fimmtudaginn (sumardaginn fyrsta) og ætli sé ekki bara best að halda skvísunni inni þangað til. Hún virðist nú ekki finna til í eyrunum 7-9-13... og ég vona að þetta fari nú að lagast. Hún var reyndar hitalaus í gærkvöldi en hóstar samt sem aldrei fyrr. Hún er bara búin að dunda sér í dótinu sínu alla páskana og horfa MIKIÐ á barnaefni. Þökk sé stöð 2 og rúv að við erum ekki alveg búin að fara yfirum af leiða þessa páskana
Jæja best að fara að ryksuga. Heyrumst síðar gott fólk
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sting upp á fjallagrasamixtúru við hóstanum, alltaf að nota náttúruna!! Ekki missa þig á ryksugunni. Góðar kveðjur, nafna.
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2006 kl. 21:29
Ég passa mig iðulega á ryksuguskrattanum, he he.
Rannveig B (IP-tala skráð) 21.4.2006 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.