27.11.2006 | 15:41
Glühwein, Stollen, Schneballen...
Rakst á frábæra síðu þar sem ég fann myndir af jólamarkaðnum í Rothenburg. Eldgamalt þorp með 12.000 íbúa skilst mér og jólamarkaðurinn sem við förum á er afar spennandi að sjá. Heilu raðirnar af jólavörum til að skoða og skoða og skoða.... og kaupa og kaupa, hmmmm!!! Svo er maður náttla ekki maður með mönnum nema maður smakki snjóboltana girnilegu sem eru einhverskonar bollur og bakaðar á spes hátt og húðaðar með ýmist kanil, súkkulaði eða flórsykri. Hljómar ekki mjög illa Glühwein er svo einhverskonar jólaglögg og það er auðvitað ómissandi í kuldanum um leið og maður kaupir inn... og gómsæta Stollenbrauðinu má ekki gleyma sem er sneisafullt af þurrkuðum ávöxtum og gljáð með flórsykri sem gerir það afar jólalegt og ljúffengt. Nammi namm. Jiiiiii nú er jólaskapið sko á næsta leyti. Best að fara að finna jólaskrautið bara þar sem er nú minna en mánuður til jóla. Og svo er bara að fara að rifja upp framhaldsskóla þýskuna þar sem maður er nú stúdent í þýsku
Auf Wiedersehen meine Freunde (var þetta ekki einhvernveginn svona?)
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun í Heidelberg, get lofað þér að þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Bið að heilsa kellunum, þín nafna.
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2006 kl. 11:47
Góða ferð til Heidelberg , njóttu þín á jólamörkuðunum ,þetta verður bara skemmtilegt ,sjáumst .Ko-Kolla.
Anna Kolla (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.