10.8.2008 | 11:17
Stolt siglir fleyið mitt
Pabbi bauð okkur í siglingu í gær á skemmtibátnum sínum. Við sigldum inn í Hvammsvík í Hvalfirði og hittum Guðrúnu og Sibbu og þeirra fylgifiska þar. Skipperinn grillaði pylsur í liðið og bauð uppá kaffi og meððí Þetta var hin mesta skemmtun og læt ég nokkrar myndir fylgja hér með að vanda. Hægt er að sjá þær stærri með því að smella á þær
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er vit í þessu, svona á lífið að vera.
Jakob Falur Kristinsson, 10.8.2008 kl. 11:24
Nákvæmlega og nú ætla ég út að slá garðinn
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 11:29
Glæsilegt! þetta hefur nú verið skemmtileg ferð ætli maður eigi þetta ekki eftir með sumum hehe?
Kv Svava
svava (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 21:59
Hæ skvís
Er alveg á bömmer yfir að hafa gleymt afmælinu þínu... en betra seint en aldrei.. TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ um daginn.. var bara í svo miklu móki út af þessu með Sylvíu og allt gerðist svo hratt.. held reyndar að ég hafi flogið heim á afmælisdaginn þinn.. en þetta rann allt saman þarna í byrjun..
Gengur bara betur næst...
knús og kossar
Þóra H
Þóra Hvanndal, 12.8.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.