Duglegt vinnufólk

Jæja þá er 4 daga vinnuviku Hafsteins vinnumanns lokið hér í Vorsabæ og má segja að Sigrún var yfir sig spennt þegar hún vissi að von væri á honum frænda hennar.  Þau eru búin að dunda sér við margt hér í sveitinni síðustu daga og m.a. hjálpa mér aðeins í garðinum því ef ég tek göngutúr um garðinn get ég vart látið hann vera.  Alltaf einhver verk að vinna og fínt að geta náð sér í orku við hin ýmstu garðverk.

Myndirnar tala nú eiginlega sínu máli hér en eins og þið sjáið þá eru þau dugleg að hjálpa til í fjósinu.  Sigrún fékk að þvo kúnum, setja á þær júgurfeiti og toga í spenana á þeim og það kom meira að segja mjólk úr þeim W00t

Mjaltatími  IMG_7383  Vinnukonan  Kýrnar sóttar  Þuríður þú varst með okkur í anda Wink

Annars var ég með smá kaffisamsæti hér í dag sem tókst svona glimrandi vel.  Takk fyrir mig Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk miklu fremur fyrir mig elskan, þvílíkar kræsingar að vanda Vona svo að þið hafið það gott í hitanum fyrir norðan......."grasið lagðist flatt og myglaði og sauð í hitanum og kýrnar átu frostpinna í öll mál............."  er stemningin nokkuð svona þarna norður í landi? hehehehe.......

knús á línuna,

Sandra Dís

Sandra Dís (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 08:40

2 identicon

Ok, ég veit að þetta er í annað sinn sem ég kvitta við þessa færslu en það er nú ekki á hverjum degi sem hin fagra Rannveig Bjarnfinnsdóttir á afmæli sko

Til hamingju með daginn elsku dúllan mín, njóttu hans hvar svo sem á landinu þú ert niðurkomin núna. 

afmæliskveðjur og kossar frá mér og mínum

Sandra Dís (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 09:45

3 identicon

Elsku Rannveig !

Innilegar hamingjuóskir með afmælið.

Bið að heilsa fólkinu þínu.

Kveðja frá Sauðá.........

Heiða (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 17:26

4 identicon

 

Já til hamingju með daginn,,,,,, aftur,,,, elsku dúllan mín

Góða ferð í ferðalaginu.

 

Bogga (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband