26.7.2008 | 22:57
Duglegt vinnufólk
Jæja þá er 4 daga vinnuviku Hafsteins vinnumanns lokið hér í Vorsabæ og má segja að Sigrún var yfir sig spennt þegar hún vissi að von væri á honum frænda hennar. Þau eru búin að dunda sér við margt hér í sveitinni síðustu daga og m.a. hjálpa mér aðeins í garðinum því ef ég tek göngutúr um garðinn get ég vart látið hann vera. Alltaf einhver verk að vinna og fínt að geta náð sér í orku við hin ýmstu garðverk.
Myndirnar tala nú eiginlega sínu máli hér en eins og þið sjáið þá eru þau dugleg að hjálpa til í fjósinu. Sigrún fékk að þvo kúnum, setja á þær júgurfeiti og toga í spenana á þeim og það kom meira að segja mjólk úr þeim
Þuríður þú varst með okkur í anda
Annars var ég með smá kaffisamsæti hér í dag sem tókst svona glimrandi vel. Takk fyrir mig
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk miklu fremur fyrir mig elskan, þvílíkar kræsingar að vanda Vona svo að þið hafið það gott í hitanum fyrir norðan......."grasið lagðist flatt og myglaði og sauð í hitanum og kýrnar átu frostpinna í öll mál............." er stemningin nokkuð svona þarna norður í landi? hehehehe.......
knús á línuna,
Sandra Dís
Sandra Dís (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 08:40
Ok, ég veit að þetta er í annað sinn sem ég kvitta við þessa færslu en það er nú ekki á hverjum degi sem hin fagra Rannveig Bjarnfinnsdóttir á afmæli sko
Til hamingju með daginn elsku dúllan mín, njóttu hans hvar svo sem á landinu þú ert niðurkomin núna.
afmæliskveðjur og kossar frá mér og mínum
Sandra Dís (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 09:45
Elsku Rannveig !
Innilegar hamingjuóskir með afmælið.
Bið að heilsa fólkinu þínu.
Kveðja frá Sauðá.........
Heiða (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 17:26
Bogga (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.