7.6.2008 | 14:12
Framfarir
Það er gaman að sjá framfarir Sigrúnar á trampolíninu síðan í fyrrasumar. Hún er búin að æfa fimleika í vetur og núna fer hún í nokkurs konar heljarstökk og er óhrædd við að snúa sér á hvolf án þess að nota hendurnar. Alls kyns kúnstir eiga sér stað þessa dagana. Einn daginn var hún búin að vaska allt upp eftir kvöldmatinn þegar ég kom inn í eldhús En hún nennir ekki að læra að setja inn í uppþvottavél, demn!! Frekar vill hún vaska allt upp í höndunum - og sulla dálítið í leiðinni auðvitað
Hún þarf alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni stúlkan
Set stutt myndbandsbrot með að gamni
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er dugleg og iðin sú stutta. Hvaðan skyldi hún hafa það?
Kveðja Kristín
Kristín (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 22:09
Ekkert öryggisnet?
Sigurjón (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 11:27
Hey sérðu ekki að það er grafið niður í jörðina Þá þarf ekkert net sjáðu til.
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 10.6.2008 kl. 18:47
Hæ eskan..
Gaman að sjá skottuna á trampolíninu..;o)
hafið það sem best.. knús í kotið..
Þóra
Þóra Hvanndal, 12.6.2008 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.