Heja Norge!

Já þetta var bara nokkuð gott í kvöld verð ég að segja.  Finnsku rokkararnir voru náttúrulega bara eins og Iron Maiden þarna á sviðinu með tilheyrandi öskrum og takti.  Ég er ánægð með að Noregur og Finnland komast í aðalkeppnina á laugardaginn og held satt að segja að Noregur verði bara nokkuð ofarlega þetta árið.  Fínt lag hjá skvísunum sem voru hinar glæsilegustu á sviðinu.   

Veit ekki hvort ég get sagt það sama um kynbomburnar frá Armeníu og Grikklandi.  Gríska atriðið og lagið sjálft bara copy/paste af framlagi þeirra ... hvenær var það... þegar Helena söng fyrir Grikkland "you are the one, you're my number one!"  Algjörlega copy paste af því dæmi.  Veit ekki alveg hvort þetta sé málið í ár.  Kynbombur fara þó aldrei úr tísku eða hvað?!?!? Undecided

Ísland hlýtur að komast í aðalkeppnina ef lögin verða eins og þau voru í kvöld því langflest laganna var hreinlega ekkert varið í. 


mbl.is Noregur og Finnland áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Já Finnland var náttúrulega copy/paste af Lordi sem voru svo aftur copy/paste af Iron Maiden og álíka GÓÐUM sveitum

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 20.5.2008 kl. 21:57

2 identicon

kvitt kvitt lofaði að kvitta næst þegar ég myndi kíkja hér inn kveðja ERla

Erla (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 22:24

3 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Ha ha takk Erla mín og takk fyrir síðast

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 21.5.2008 kl. 08:53

4 Smámynd: Brynja skordal

já var ánægð að sjá Noreg og finna komast áframm...En held að þetta verði erfitt fyrir okkur á Fimmtudag betri lög þetta kvöldið ennnn krossum putta verum bjartsýn og spyrjum að leikslokum hafðu ljúfan dag

Brynja skordal, 21.5.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband