20.5.2008 | 18:10
E U R O V I S I O N - fyrri forkeppnin í kvöld
Jæja gott fólk þá er fyrri forkeppnin í kvöld og svona er röðin skilst mér:
1. Svartfjallaland
2. Ísrael
3. Eistland
4. Moldavía
5. San Marino
6. Belgía
7. Azerbaijan
8. Slóvenía
9. Noregur
10. Pólland
11. Írland
12. Andorra
13. Bosnía-Herzegóvina
14. Armenía
15. Holland
16. Finnland
17. Rúmenía
18. Rússland
19. Grikkland
Maður verður nú allavega að fylgjast með Noregi og Finnlandi er þakki?! Skv. Eurovision síðunni hjá BBC þá munu Svíar vinna keppnina í ár, við verðum í 8.sæti og Norðmenn í því 9. Spurning hvað er til í þessu
http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/7375489.stm Hér er linkurinn á BBC síðuna
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.