Fyrsta prufa

Komiði sæl kæru vinir. 

Er að prufa að skipta um bloggstað.  Hef verið á blog.central.is en það er ekki hægt að setja inn myndir þar sem eru nú þegar í tölvunni.  Fýldur   Bara af netinu og það finnst mér stór galli.  Læt ykkur vita hvað gerist með þetta... hvort ég held hér áfram.

Ég er sammála þér Sandra með að þessi síða er skemmtilegri að mörgu leiti en það er meira mál að skrifa athugasemd Óákveðinn  Ekki láta það samt stoppa ykkur frá því að kvitta.  Það eina sem þarf að gera í viðbót er að smella á tölvupóstinn sinn og staðfesta commentið þar.

 Bestu kveðjur

Rannveig  Ullandi 

Má til með að setja inn baðmynd af prinsessunni síðan í dag.  Hún fékk að vera í fríi frá leikskólanum í dag og skellti sér í bað með Kanarídúkkuna sína.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst vel á þessa síðu :-)

Sandra Dís (IP-tala skráð) 6.4.2006 kl. 14:13

2 identicon

Skemmtilegri síða

Anna Kristín (IP-tala skráð) 7.4.2006 kl. 08:22

3 identicon

Hæ Rannveig mín,
Líst ágætlega á þetta, voða gaman að geta sett inn myndir, en kanski smá hætta á að fólki finnist of mikið vesen að kvitta, alla vega bara til að segja hæ og bæ;o)og öllum sem eru með blogg finnst nú voða gaman að láta kvitta hjá sér... er þakki??

Knús Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 7.4.2006 kl. 08:39

4 identicon

kvitti kvitt, bara að prófa....
kveðja
Sigga

Sigríður Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2006 kl. 14:20

5 identicon

bara að prófa líka
Kv Bogga

Sigurborg Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2006 kl. 20:11

6 identicon

prófa aftur bara:)

Bogga (IP-tala skráð) 7.4.2006 kl. 20:13

7 identicon

Ekkert mál að kvitta fyrir. Rosa gaman að sjá myndirnar..
Kveðja
Íris

Íris Böðvarsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2006 kl. 22:47

8 identicon

Fín síða gaman að sjá myndir Kveðja Kolla

Kolbrún Á. Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2006 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband