30.9.2007 | 11:08
Nýr fjölskyldumeðlimur
Nýr fjölskyldumeðlimur hefur hreiðrað um sig í bænum okkar. Þeir allra forvitnustu verða hreinlega að koma í heimsókn til að berja hann augum
Ég fór alla leið yfir fjallið til að ná í hann og hann er algjört KRÚTT!
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu stelpa ekkert svona þú verður nú að leyfa manni að sjá á mynd líka....eða kannski maður ætti að fara að rífa sig upp á rassgatinu og bruna heim í heiðardalinn hehe
Benna, 1.10.2007 kl. 14:34
Já hvernig væri það mín kæra. Þú verður ekki svikin af nýja heimilismeðlimnum muuuhhhhaaaaaaa
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 1.10.2007 kl. 15:53
Já nú verður fjör þegar við komum næst í Vorsabæinn held að sumir verði ægilega hrifnir að sjá. Kveðja Svava
svava (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 18:23
Ohhh spennó..ég verð greinilega að fara að rífa mig upp af mínum lata rassi og koma:)
Benna, 3.10.2007 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.