TAKA 2

Jæja þá er búið að ákveða augnaðgerð að nýju hjá mér.  Nú á að reyna að setja öðruvísi rör í augnkrókinn þann 2. október Smile  Ég verð nú bara að viðurkenna það að ég er nokkuð spennt að sjá hvort það virki eitthvað betur en síðast en eins og þið kannski flest vitið þá var reynt að setja í mig rör í maí á þessu ári en það poppaði upp úr aðeins viku síðar (minnir mig Pouty).   Lester Jones hét rörið en ætli ég verði ekki bara Bridget Jones núna LoL  í flottu ömmunærbuxunum ALL BY MYSELF hehe.

Einn góður í lokin sem Berglind sendi mér.

Hot and Cold Sex

After his exam the doctor asked the elderly man:
'You appear to be in good health. Do you have any medical concerns you would like to
ask me about?'

'In fact, I do,' said the old man. 'After I have sex I am usually cold and chilly,
and then, after I have sex with her the second time, I am usually hot and sweaty.'

Later, after examining his elderly wife, the doctor said:
'Everything appears to be fine. Do you have any medical concerns that you would like
to discuss with me?' She replied that she had no questions or concerns.

The doctor then said to her:
'Your husband had an unusual concern. He claims that he is usually cold and chilly after
having sex with you the first time, and then hot and sweaty after the second time. Do you know why?'

'Oh that crazy old fart,' she replied. 'That's because the first time is usually in January and the second time is in August.'    Grin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður:)

Hva mín bara komin með leyniblogg??? ég myndi gjarnan vilja fá að fylgjast með því.

Og ég vil líka kaupa klósettpappír og berjaljós:) Verð í bandi við þig honey

 Góða helgi, Bogga

Bogga (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 08:59

2 identicon

Hæ sæta

djöf....er langt síðan við höfum heyrst/hist, baaara glatað Reynum að bæta úr því fljótlega 'skan.  Var svo líka að spá í hvort ég fengi lykilorðið, aldrei að vita nema þú getir gefið manni góð ráð í helv..aukakílóabaráttunni.  Finnst eins og ég hafi blótað mikið í þessum skilaboðum eða hvað finnst þér???  Meiri andskotans vitleysan alltaf hreint

Biðjum að heilsa í  Vorsabæinn

love S.

Sandra Dís (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 22:39

3 identicon

Sæl nafna mín og takk fyrir síðast. Vonandi gengur þetta nú betur með rörin núna heldur en síðast. Kær kveðja, þín nafna.

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 10:29

4 identicon

Sæl vinkona

Ég væri nú alveg til í að sjá hina bloggsíðuna þína líka, sendu mér endilega lykilorðið.

 Bið annars að heilsa í sveita

kveðja Sigga

Sigga (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband