Föndrað á laugardegi

Föndurkonan    Í rigningunni í gær settist prinsessan niður með skæri og liti og föndraði þessa fínu grímu og yfirvaraskegg úr Cheerios pakka.  

Minni enn á WC pappírinn og eldhúsrúllurnar.

Svo hef ég stofnað nýtt blogg hér og til þess að komast inn á það þarftu lykilorð.  Ef þú vilt skoða það þá er það hér til vinstri á þessari síðu undir EFNI.  Þar velurðu Bloggin mín og það heitir ÁTAKIÐ.  Sendu mér bara e-mail ef þú vilt vita leyniorðið Smile  Það munu verða aðeins öðruvísi færslur þar en hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mig langar að fá að fylgjast með átakinu hjá þér. kv að norðan 

anita (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 22:08

2 identicon

Hæ skvís;o)

Og takk fyrir síðast... þetta var alger snilldar ferð!!! hlakka bara til að ári og takk fyrir myndirnar!!! 

Ég er nú svo forvitin að eðlisfari að ég verð að fá að kíkja á þetta nýja blogg nenniru að senda mér línu með lykilorðinu???

Er búin að lengja dvöl mína á landinu til 30 sept vonandi náum við að hittast aftur áður en ég fer!!

Knús í bæinn... Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 19:58

3 identicon

Flott gríma!

Heyrðu annars er heimsending á pappírnum?  Ég var nefnilega að hugsa um að versla hjá þér mjúka pappírinn og eldhúsrúllur og kannski að ég fái þá lykilorðið hjá þér í leiðinni (þar sem ég er svo forvitin).

Kv Kolla

Ps. látu mig bara vita ef þú kemur svo ég geti farið út í hraðbanka

Kolla rauða (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 08:58

4 identicon

Endilega leyfðu mér að fylgjast með átakinu hjá þér gullið mitt, bestu kveðjur og hlakka til að sjá þig á föstudaginn á þinginu. bkv. þín nafna

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband