Vinnumenn úr borginni

Já vinnufólkið mitt góða er komið í sumardvölina sína Smile   Þuríður (dóttir Guðrúnar) og Hafsteinn (sonur Sigurbjargar) eru sem sé komin og það er búið að fara 2x í fjósið og auðvitað leituðu þau uppi einn lítinn kettling sem er algjör dúlla.  Með kettlinginn sæta    Duglegir vinnumenn  Hér eru þau nýkomin frá því að reka kýrnar út í haga.  Það vantar ekki áhugann hjá unga fólkinu Happy

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ og takk fyrir ljúffengt afmæliskaffi í gær.  Já það er örugglega fjör hjá krökkunum núna.  Bið að heilsa í bili

 Kveðja Svava

svava (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 11:21

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Elsku Rannveig, til hamingju með afmælið um daginn Það er alltaf svo gaman að eiga afmæli  Ertu ekki orðin stór? fékkstu marga pakka? Ég var alltaf spurð að þessu þegar ég var smá  Já gaman að hafa svona flotta vinnumenn og vá hvað Þuríður er lík Guðrúnu.....það er eiginlega bara fyndið hvað Dætur ykkar Guðrúnar eru klónaðar af ykkur systrum Hafðu það gott elskan og góða verslunarmannahelgi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 2.8.2007 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband