Klukk klukk klukk

Jæja maður getur varla skorast undan því að hafa verið klukkaður.  Djö maður nú reynir á að finna ... hvað var það ... 8 staðreyndir um mig sem ég held að enginn viti nema ja kannski fáir útvaldir... hmmm látum okkur nú sjá.

1.    Ég elska Lazy Boyinn minn

2.    Ég er haldin vægri tölvufíkn

3.    Ég er komin með veiðidellu (uppljóstraði því reyndar hér í síðustu færslu Joyful en það er svo stutt síðan að það telst með )

4.    Mér finnst haustið skemmtilegasti árstíminn

5.    Mér finnst ferlega skemmtilegt að baka en hef þó verið löt við það undanfarið Errm

6.    Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að leika mér úti í snjó

7.    Ég fæ mér oftast stóran kaffi latte á kaffihúsi með dassi af karamellusírópi.  Ógisssslega gott (lærði það af Lilju vinkonu Wink )

8.    Ég verð 33 ára á mánudaginn næsta W00t  VÁÁÁÁ ég trúi þessu ekki.  Já og geri aðrir betur.  Segir Pétur.  Um hávetur.  Ef hann getur LoL 

Já þetta hafðist allt saman.  Issss ég hefði getað sagt miklu meira en geymi það þá þangað til næst.

A D I O S  

P.s ég nenni ekki að klukka einhverja bloggara... held þeir hafi bara allir verið klukkaðir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband