Hæ hæ

Allt í góðu bara   

Vorum í skemmtilegu brúðkaupi í gær      Annars lítið nýtt.  Keyri vinnukonuna heim á morgun og við Guðrún syss ætlum að þræða búðirnar í borginni í leit að skreytingardóti fyrir brúllaupið   Ja man gaman gaman. 

Eitthvað títt hjá ykkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir síðast dúllan mín. Skemmti mér ansi hreint vel á Jónsmessugleðinni en var líka ansi hreint full, hehe......góða skemmtun í skreytingaleit, bið að heilsa Gúu syss :-)
Heyri í þér honí
knús Sandra

Sandra Dís (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 09:50

2 identicon

Gangi þér vel eskan. Heyrumst Svava

svava (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 22:39

3 identicon

Blessuuð og takk fyrir síðast, já það voru margir í goðum gír á Jónsmessunni á bakkanum, nefnum engin nöfn :=)
Það er svo sem ósköp lítið títt á mínum bæ, er bara að bíða eftir sumarfríinu sem byrjar í næstu viku, gaman gaman. Vonandi hefur þú skemmt þér vel í skreytingaleitinni í gær og fundið eitthvað sniðugt.
kveðja úr borginni
Sigga

Sigga (IP-tala skráð) 27.6.2006 kl. 09:08

4 identicon

Varð nú bara að kvitta aftur sko, hlustaði á fyndnasta "símsvarainnlestur", sem ég hef á ævi minni heyrt, í gærkvöldi. Þar var sjálfur Stefán Helgason óðalseigandi í Gaulverjabæjarhrepp að lesa smá pistil í talhólfið hjá Reyni.......hló svo mikið að ég hélt ég yrði ekki eldri. Það skal tekið fram að þetta gerðist aðfararnótt sunnudags kl 00:45 (sagði Stebbi sjálfur....treysti því að hann hafi verið með rétta klukku, hehe)

love S.

Sandra Dís (IP-tala skráð) 27.6.2006 kl. 12:48

5 identicon

Elsku Rannveig og fjölskylda! Hjartanlegar hamingju óskir með lífið og tilveruna. Það er frábært að sjá hvað þið njótið þess að vera til og þú orðinn mamma Rannveig mín eins og ég líka ! Strákurinn minn er að verða sex ára í haust, við erum því miður ekki komin með heimasíðu ennþá. Bið innilega að heilsa mömmu og pabba. ( mamma þín gaf mér netfangið þitt í vetur en ég tíndi því og var bara að finna það). Kæra fjölskylda gangi ykkur allt í haginn með undirbúning brúðkaupsins, bið að heilsa öllum. Kær kveðja Ásdís Ásgeirsdóttir Álftanesi.

Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2006 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband