Léleg sápuópera

Nú get ég ekki orða bundist lengur.  Hvað er þetta með þetta ríkissjónvarp???  Sko það er 1. maí á morgun og þ.a.l. frídagur.  Allir löngu hættir að fara í kröfugöngur eða alla vega þeir sem ekki fara í slíkar göngur eru kannski heima og langar jú ef til vill að horfa aðeins á imbann svona til að drepa tímann.  Ja alla vega fyrir hádegi svona á meðan maður er að vakna.  En nei nei.  RÚV tekur sér bara hlé frá kl. 10.07 á morgun og til kl. 15.00 Angry  Hvað er að eiginlega????  ER í alvöru ekki hægt að sýna eitthvað fyrir börnin á þessum tíma?  T.d. eina eða 2 gamlar og góðar teiknimyndir.  Ja eða leiknar myndir.  T.d. Ronju Ræningjadóttur, Línu Langsokk eða Emil í Kattholti svo fáar séu nefndar.  Ég á bara ekki til orð lengur.  Djö..... skylduáskrift.  Og maður fær EKKERT fyrir peninginn.  Hnuss!!!!

 Og hvað er með þetta mál sem Jónína Bjartmarz á að hafa haft bullandi áhrif á.  Á ekkert að fara að ræða eitthvað annað í þessu þjóðfélagi?  Ég bara spyr.  Þetta er orðið eins og léleg sápuópera hérna.  Sleeping

Kveð í bili og eigiði góðan verkalýðsdag EKKI fyrir framan imbann...(RÚV þ.e.a.s.)

Er annars góð bara  LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband