19.4.2007 | 09:11
Það er komið sumar...
... sól í heiði skín. Vetur burtu farinn og tilveran er fín
Gleðilegt sumar kæru landsmenn nær og fjær og kærar þakkir fyrir bloggið á liðnum vetri. Keep up the good work
Hér er sól og blíða eins og vera ber á sumardaginn fyrsta og logn meira að segja. Prinsessan á bænum fékk bolta og ýmist sumardót í sumargjöf og ætlum við mæðgur að fara út á eftir að prufa stöffið. Kannski við tökum einn hjólatúr í leiðinni.
Skvísan fór auðvitað í sólbað um leið og hún vissi að sumarið væri að koma
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn kæra fjölskylda. Knús og kossar úr borginni.
Kv. Gúa syss og co.
Guðrún Bjarnfinnsdóttir. (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 12:13
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 15:16
Gleðilegt sumar dúllan mín!!! Í dag er mjög sumarlegt hérna á Bakkanum, rok og rigning, það gerist ekki betra.......eða þannig En við erum bara með sól í hjarta í staðinn ekki satt, hehe
knús frá okkur öllum
sandra dís
sandra dís (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.