2.2.2007 | 16:04
Jarðarberjadrykkur fyrir helgina
Ég verð að deila með ykkur mínum uppáhalds-drykk þessa dagana og jaaa alveg síðan í haust. Það er Jarðarberjagums og hér kemur uppskriftin:
- Frosin jarðarber
- Sprite eftir smekk
- Fersk mynta (algjörlega nauðsynleg fyrir rétta bragðið)
Öllu er blandað saman í blandara og magnið af Sprite-inu fer eftir smekk. Ég kýs að hafa þetta frekar þykkt. Fyrir þá sem vilja er hægt að bæta slettu af Bacardi rommi útí. Þetta er nefninlega hinn fínasti kokteill.
ÓÓÓÓtrúlega góður og svalandi drykkur. Verði ykkur að góðu og eigið ánægjulega helgi.
Kveðja Rannveig
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.
Ný könnun!!
Hvað ertu?
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður er bara farinn að halda að þú hafir drukkið yfir þig um helgina, er bara ekkert að frétta úr sveitinni????
kveðja Sandra Dís
Sandra Dís (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 15:33
Allt of langt síðan ég kvittaði síðast, kem þó hérna við svona endrum og sinnum, alltaf gaman að lesa bloggið þitt þó það sé nú orðið soldið langt á milli pislta....
kveðja
Sigga
Sigríður Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 16:03
Uhmm, Hvað þetta lítur vel út hjá þér;o) Barasta jafn flott og í sumar á Zakabone hehe
Ja fólk er að kvarta yfir að það sé langt á milli færsla hjá þér.... ég hef ekki skrifað færslu síðan 8 jan. þannig að mér finnst þú nú bara standa þig með ágætum haha
Knús frá Köben Þóra
Ps bið að heilsa öllum!!!
Þóra (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 10:06
Þetta er svakalega girnilegur drykkur, þarf að prófa þennan sem fyrst. Takk fyrir skemmtunina á blótinu elskan, þín nafna.
Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.